ALLT UM HARÐVIÐINN 

Harðviður dregur ekki í sig vatn, þafnast ekki fúavarnar og gera má ráð fyrir því að ending harðviðarins skipti áratugum án viðhalds. 

Harðviðarklæðningar sem má nýta utanhúss sem innan. Ýmist er harðviðarklæðningin hefluð á alla kanta eða grófsöguð. Harðviður er mjög einangraður viður og heldur hita vel einnig hljóðeinangrun.

Pallaefni er einnig vel þekkt fyrir gæði og endingu, sami viður er í útiveggjum húsanna 4,5cm. Massranduba pallaefni sem er 10cm x 1 cm, einnig mjög hentugur sem þakantar.

Harðviðartegundirnar okkar eru:

Jatoba, Massaranduba, Angelim og Chindrinio og hver tegundin hefur sitt lykilhlutverk.

Harðviðurinn er innfluttur frá Brasilíu og frá stórheildsalanum Casa Tropical. Hægt er að nálgast heimasíðuna heimasíðuna þeirra hér (ný síða opnast).

DSC_0418_edited.jpg

Jatoba er rauðbrúnn harðviður með og er sérstaklega harður harðviður (harka 1.253 kgf / Þéttleiki 955 kg/m3). Jatoba er notuð í ýmsan byggingariðnað, gólfefni, hurðir, gluggakarma og loft- og veggklæðningar. Í Jatoba bjóðum við nótaða vatnsklæðningu, pallaefni, þakkantsefni, gluggaefni, vegg og loftklæðningu.

Massaranduba er best ætlaður sem utandyraklæðning. Hann er rauðbrúnn harðviður af Jatobastofni með ljósan tón í bland,  sérstaklega harður (harka 1.192kgf / Þéttleiki 1.100 kg/m2) og dugandi í vatni. Hefur verið notaður undir járnbrautateina um alla  Brasilíu, til skipasmíða, húsgagna- og stigasmíða ofl.  Frábær harðviður úti sem pallaefni, vatnsklæðning ofl., einnig inni t.d. sem parket, vegg- og loftklæðning. Massaranduba hefur sérstaklega langa endingu.

Í Macaranduba bjóðum við nótaða vatnsklæðningu, pallaefni, nótað þakkantsefni, gluggaefni, vegg- og loftklæðningu.

 

Angelim er ljos harðviður sem oft er kallaður (brasilisk fura)

er notaður i Hurða og gluggasmiði.

Chindrinio er notaður í klæðningu og er vatnsheldur og hentar bæði úti sem inni. 

​Á myndinni er loftklædningin í Chindrino sem hentar vel á loftið

17670452_1403367796404987_2029164618_o_e

Macaranduba klæðning á húsinu.

20170329_162949.jpg

Efnispakki:

123,6 m² Heilsárshús

9,2 mil

sjá nánar hér

Design%20uden%20navn%20(3)_edited.jpg