HARÐVIÐARHURÐIR

Allar hurðirnar okkar eru í Angelim-viði sem er massívur með góða einangrun. Liturinn er ljósbrúnn með hreyfingu í viðnum. Stærðirnar eru til í tveimur stærðum og með mismunandi munstri. Við erum með bæði inni og úti hurðar. Nánari upplýsingar um hurðirnar finnast hér.
Angelim-viðurinn í hurðunum gefur fallegt kontrast á móti Massaranduba klæðningunni sem eru á húsin. Eins er fallegt með hurð í fiskibeinamunstri er flott saman með panelinnn sem eru þversar á húsinu.