KLÆÐNINGAR OG PALLAEFNI

Harðviðurinn er falleg og endingasterk lausn og á vel við bæði sem innandyra og útiklæðning á húsið þitt. Harðviður sem er notaður í að klæða loft og vegg innan dyra skapar hlýju og flotta andstæðu í innréttingu í blandi med öðrum efnum. Við notum líka harðviðinn í að klæða hús að utan, gefum bílskúrshurðina nýjan front, búum til skýli fyrir ruslatunnur og svo á pallinn úti í garði eins og fyrir heita pottinn.

​Hér erum myndir af klæðningum sem við höfum gert og í mismunandi búningi.

Efnispakki:

123,6 m² Heilsárshús

9,2 mil

sjá nánar hér

Design%20uden%20navn%20(3)_edited.jpg