_edited.jpg)
_edited.jpg)
EFNISPAKKAR
Við erum með tilboð á tvo efnispakka sem er heilsárshús og smáhýsi.
Efnispakki 1:
Heilsárshúsið er 123,6 m2. Byggingarefni í húsið er brasilískur harðviður sem heitir Massranduba og efnisþykkt í klæðningu er 4,5 cm. Húsið er hannað i samræmi við Islenska reglugerðir
Byggingastig 1
-
Tilbúið að utan, fokhelt að innan
-
Burðargrind tilsniðin ásamt klæðningu
-
Þaksperrur ásamt þakpappa og þakjárni á þakið
-
3 stk útihurðir ein þeirra er 1 tvöföld
-
Gluggar með gleri
-
Harðviðarpallaefni 100m2
-
Loftklæðning 150m2 í harðviðarpanil
Verð: 9,200,000 m/vsk (án uppsetningu)
Afhendingartími eru allt upp að 3 mánuðir frá staðfestingu kaupanda með 50 % innborgun
eða með bankaábyrgð.
Efnispakki 2:
Smáhýsið er 24 m2 og einnig brasilískur harðviður Massranduba með efnisþykkt 4.5 cm í klæðningu.
Byggingastig 1
-
Tilbúið að utan, fokhelt að innan
-
Burðargrind tilsniðin ásamt klæðningu
-
Þaksperrur ásamt þakpappa og þakjárni á þakið
-
1 stk útihurð
-
Gluggar með gleri
-
Harðviðarpallaefni 20m2
-
Loftklæðning 30m2 í harðviðarpanil
Verð: 1,900,000 m/vsk (án uppsetningu)
Smáhýsin eru tilbúin til afhendingar.
50% við staðfestingu af kaupverði eða með bankaábyrgð.
Teikningar af heilsárshúsinu 123,6 m2
_edited_edited_.jpg)
Mynd og teikningar af sumarhúsinu24 m2 -pallaefni og loftklæðning fylgir með
_edited.jpg)
